Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
logn
ENSKA
still air
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal ekki starfrækja tveggja hreyfla flugvél, nema með sérstöku leyfi flugmálayfirvalda til fjarflugs sbr. a-lið OPS 1.246 (fjarflugsleyfi), á flugleið þar sem einhver hluti leiðarinnar liggur fjær viðunandi flugvelli (við staðalaðstæður og í logni) þegar um er að ræða: ...
[en] Unless specifically approved by the Authority in accordance with OPS 1.246 (a) (ETOPS approval), an operator shall not operate a two-engined aeroplane over a route which contains a point further from an adequate aerodrome (under standard conditions in still air) than, in the case of: ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3
Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira